ÖlgerÐin stofnuÐ

Tómas Tómasson stofnar Ölgerðina Egil Skallagrímsson.

Blaðagreinar og smáauglýsingar frá tímabilinu 1913 - 1924. Smelltu á myndina til
að skoða hana í fullri stærð.

Merkimiðar frá ýmsum tímum af nokkrum elstu framleiðsluvörum Ölgerðarinnar. Smelltu á myndina til að skoða hana stærri.

Egill krýndur

Kristján X heimsækir Ísland og drekkur Pilsner.
Ölgerðin verður konunglegt brugghús.

Blaðagreinar og smáauglýsingar frá tímabilinu 1926 - 1940. Smelltu á myndina til
að skoða hana í fullri stærð.

Merkimiðar frá tímabilinu 1926 - 1939. Smelltu á myndina til að skoða hana stærri.

Kvikmynd frá árinu 1930 sem sýnir framleiðslu Ölgerðarinnar. Smelltu á myndina til að horfa á myndskeiðið.

BRETARNIR KOMA.

Ísland hernumið. Heimilað að brugga bjór fyrir setuliðið.

„Rafskinna“ var auglýsingaflettiskilti í Austurstræti Reykjavík frá 1935 til um 1957. Hún var uppfærð tvisvar á ári, fyrir jól og um vertíðarlok. Jón Kristinsson og Tryggvi Magnússon teiknuðu flestar auglýsingamyndirnar.

Ljósmyndir Péturs Thomsens af framleiðslu Ölgerðarinnar frá 1951. Smelltu á myndirnar til að skoða þær stærri.

Merkimiðar frá ýmsum tímum af vörum sem Ölgerðin hóf að framleiða á árunum 1940 – 1955. Smelltu á myndina til að skoða hana stærri

ÞJÓÐARSVALADRYKKURINN.

Egils appelsín kemur á markað. Tekur landann með trompi.
Hvítöl selt eftir vog í Ölgerðarportinu við Þverholt.

Blaðagreinar og smáauglýsingar frá tímabilinu 1955 - 1978. Smelltu á myndina til
að skoða hana í fullri stærð.

Auglýsingar frá tímabilinu 1955 - 1978. Smelltu á myndirnar til að skoða þær í
stærri upplausn.

Ljósmyndir frá tímabilinu 1955 - 1979. Smelltu á myndirnar til að skoða þær stærri.

Myndskeið frá árinu 1955 - 1978. Smelltu á myndirnar til að horfa á myndskeiðin.

Merkimiðar frá tímabilinu 1955 - 1979. Smelltu á myndina til að skoða hana stærri.

Nýjar höfuÐstöÐvar.

Framkvæmdir hefjast við nýjar höfuðstöðvar og fullkomna
verksmiðju Ölgerðarinnar á Grjóthálsi.
Frétt |Sala á áfengum bjór heimiluð á ný árið 1989

Blaðagreinar og smáauglýsingar frá tímabilinu 1979 - 1999. Smelltu á myndina til
að skoða hana í fullri stærð.

Auglýsingar frá tímabilinu 1979 - 1999. Smelltu á myndirnar til að skoða þær í
stærri upplauns.

Myndskeið frá árinu 1979 - 1999. Smelltu á myndirnar til að horfa á myndskeiðin.

Merkimiðar frá tímabilinu 1979 - 1999. Smelltu á myndina til að skoða hana stærri.

ÞÁTTASKIL VIÐ ALDAMÓT.

Afkomendur Tómasar Tómassonar selja Ölgerðina,
sem verið hafði í eigu fjölskyldunnar í 87 ár.

Myndskeið frá árinu 2000 - 2012. Smelltu á myndirnar til að horfa á myndskeiðin.